Að verða foreldri
BÆKLINGUR
HEFST Á MEÐGÖNGU
Meðganga á að vera spennandi tími. Foreldrahlutverkið hefst strax í upphafi meðgöngunnar.
Ræddu við ljósmóður um heilsu þína og heilsu barnsins og hvernig þið getið unnið saman að farsælli útkomu.
- Hvað get ég gert áður en ég verð þunguð?
- Heilbrigður lífsstíll
- Meðgönguvernd
- Stuðningur maka
- Ómskoðanir
- Svefn
- Lærðu að þekkja hreyfingar barnsins
- Hvert skal leita
Um Spörkin telja
“Spörkin telja” er fræðsluefni um minnkaðar fósturhreyfingar sem Gleym-mér-ei styrktarfélag stóð fyrir í samstarfi við Ljósmæðrafélag Íslands, Heilsugæsluna og Landspítalann með stuðningi frá Heilbrigðisráðuneytinu og Landlæknisembættinu.
Gleym mér ei er styrktarfélag sem hefur þann tilgang að halda utan um styrktarsjóð sem notaður er til að styrkja ýmis málefni í tengslum við missi barns á meðgöngu og í eða eftir fæðingu.